Fara á efnissvæði
IS EN PL

Blak

Íþróttafélagið Leiknir hefur stofnað blakdeild þar sem hægt verður að æfa blak innanhús í Fellaskóla. 
Gengið er inn í íþróttasalinn hægramegin við starfsmannabílaplan skólans. 

Æfingatímar:

Mánudagar 16:30-18:00 Fellaskóli
Fimmtudagar 15:00-16:00 Fellaskóli
Laugardagar 14:30-16:00 Fellaskóli

Þjálfari

Radek (Radoslaw)
jasinski.r@interia.pl

Allar fyrirspurnir um blakið má senda með tölvupósti á leiknir@leiknir.com