Fara á efnissvæði
IS EN PL

Blak

Íþróttafélagið Leiknir hefur stofnað blakdeild þar sem hægt verður að æfa blak innanhús í Fellaskóla. 
Íþróttasalur Fellaskóla er norðanmegin við aðalbygginguskólans Hægt er að leggja á starfsmannabílaplani skólans aftan við skólann. Inngangur vísar að Vesturbergi.

Æfingatímar: fyrir börn 6-10 ára

Fimmtudagar 17:00-18:00 Fellaskóli

Föstudagar 17:00-18:00 Fellaskóli

Laugardagar 14:00-15:00 Fellaskóli

Æfingatímar: fyrir börn 11-13 ára

Fimmtudagar 18:00-19:00 Fellaskóli

Föstudagar 17:00-18:00 Fellaskóli

Laugardagar 14:00-15:00 Fellaskóli

Æfingatímar: fyrir eldri (fullorðnir)

Fimmtudagar 18:00-19:00 Fellaskóli

Föstudagar 18:00-19:00 Fellaskóli


Þjálfari

Radek (Radoslaw)
jasinski.r@interia.pl

Allar fyrirspurnir um blakið má senda með tölvupósti á leiknir@leiknir.com

Æfingagjöld og skráning

  • Frístundastyrk er ráðstafað í kaupferlinu.
  • Gengið er frá greiðslu æfingagjalda á https://www.sportabler.com/shop/leiknir?category=Blak
  • Þeir sem eru með Sportabler aðgang skrá sig inn á þeim aðgang
  • Þeir sem eru ekki með Sportabler aðgang geta nýskráð sig efst í hægra horninu "Innskrá í Sportabler" --> Nýskrá
  • Hægt er að borga með debet eða kredit korti og einnig er hægt að greiða með greiðsluseðli