• Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos

  Knattspyrnuskóli Leiknis hefur lengi verið fastur liður í sumri Leiknismanna og hafa flest allir félagsmenn komið að skólanum með einum eða öðrum hætti.

  Knattspyrnuskóli Leiknis er fyrir stráka og stelpur … Meira »

  Stuðningsmannakvöld Leiknis

  Hið árlega stuðningsmannakvöld Leiknis mun fara fram 29.apríl næstkomandi í Leiknishúsinu.

  Húsið opnar klukkan 20:00 og stuttu eftir það munu þeir Hörður Brynjar og Örn Þór bjóða upp á létt … Meira »

  Risadagur á Leiknisvelli á laugardaginn

  Leiknisvöllur mun iða af lífi frá morgni til kvöld næstkomandi laugardag.

  Dagurinn hefst klukkan 10:00. En þá er allt Leiknisfólk hvatt til að mæta út á völl og hjálpast að … Meira »

  Leiknisstelpur með sigur

  5.flokkur kvenna vann enn einn sigurinn á laugardaginn þegar Fylkisstúlkur mættu í heimsókn á Leiknisvöllinn.

  Leiknisstúlkur byrjuðu leikin einstaklega vel og léku við hvurn sinn fingur. Hildur Eva kom Leikni … Meira »

  Ísak Atli í Leikni

  Fjölnismaðurinn Ísak Atli Kristjánsson er genginn í raðir Leiknis á láni frá Fjölnismönnum. Hann mun því leika með Leiknisliðinu í sumar í Inkasso-deildinni.

  Ísak er fæddur árið 1999 og leikur … Meira »

  Sumarstarf hjá Leikni

  Knattspyrnuskóli Leiknis er fastur liður á hverju sumri hjá börnum í Efra-Breiðholti.

  Skólinn fer fram frá 09:00 – 12:00 og taka þar þátt ýmsum keppnum eins og fótboltagolfi, HM-Keppni, tæknimeistarnum … Meira »

  Stuð og stemmning á Spáni

  Meistaraflokkur Leiknis hefur síðastliðna viku verið við æfingar á Spáni þar sem liðið undirbýr sig fyrir Inkasso-deildinna sem hefst von bráðar.

  Leiknismenn hefja leik í Inkasso-deildinni 5.maí þegar Keflvíkingar koma … Meira »

Page 1 of 13812345...102030...Last »