• Krefjandi leikur í dag

  Leiknir – Fjarðabyggð
  Leiknisvöllur kl 14.00

  Leiknismenn mæta Fjarðabyggð í dag á Leiknisvelli klukkan 14.00. Fjarðabyggð hafa byrjað íslandsmótið ágætlega og eru komnir með 4 stig eftir þrjá leiki. Við … Meira »

  KFG kemur í heimsókn í kvöld

  32 liða úrslit bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikarsins,  hefjast í kvöld þegar okkar menn fá KFG í heimsókn á Leiknsvöll. Leikurinn er klukkan 18.00 og andstæðingurinn sýnd veiði en ekki gefin.

  KFG … Meira »

  Góð þrjú stig á Selfossi

  Leiknismenn sigruðu Selfoss á föstudagskveld á Selfossi í erfiðum leik. Mark Kára Péturssonar skildi liðin að. Leiknismenn voru betri aðilinn framan af leik en síðari hálfleikur var nokkuð þungur.

  Leiknismenn … Meira »

  Sækjum Selfoss heim í kvöld

  Leiknismenn halda heldur betur í svaðilför í kvöld. Stefnan er sett Selfoss þar sem leikið skal gegn skæðum heimamönnum úr sveitarfélaginu Árborg.

  Selfoss er með flott lið og byrjaði mótið … Meira »

  Sterkur sigur á HK

  Leiknismenn sigruðu HK örugglega 4-1 í 2.umferði Inkasso-deildarinnar. Leikurinn var þó ívíið jafnari en tölurnar gefa til kynna og HK með lið sem er ekki auðvelt viðurreignar.

  Leiknismenn kláruðu leikinn … Meira »

  HK í heimsókn í dag

  HK ingar koma í heimsókn á Leiknisvöll í dag klukkan 14.00. HK byrjaði á jafntefli, í stormasömum leik, í 1.umferð gegn Keflavík og hafa náð að setja saman öflugt lið … Meira »

  Bikarleikur gegn Létti í kvöld

  Leiknismenn leika gegn Létti í Borgunarbikarnum í kvöld kl 19.00. Leikurinn fer fram í Egilshöll og verður frítt inn á völlinn að þessu sinni.

  Leiknismenn hafa ekki oft farið mikinn … Meira »

Page 1 of 11512345...102030...Last »