• Gunnar Jarl dæmir í Pétursborg

  Gunnar Jarl Jónsson fyrrum leikmaður Leiknis og Leiknisdómari  mun dæma leik Zenit og Benfica í Meistaradeild ungmenna en leikið verður í Pétursborg, miðvikudaginn 26. nóvember.

  Gunnari til aðstoðar verða þeir … Meira »

  Sigur gegn ÍR í minningarleiknum

  Leiknismenn léku sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn ÍR síðastliðinn sunnudag.

  Leikurinn er árlegur og er minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson fyrrum leikmann ÍR sem lést aldur fram árið 2009.… Meira »

  Minningarleikur gegn ÍR á sunnudag

  Hin árlegi minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson milli ÍR og Leiknis fer fram næstkomandi sunnudag 23.nóv kl. 16.00 á ÍR-velli.

  Hlynur var 18 ára gamall þegar hann varð bráðkvaddur þann … Meira »

  Jólaglögg Leiknis 2014

  Hið árlega Jólaglögg Leiknis verður haldið föstudagskvöldið 28.nóvember næstkomandi í Leiknishúsinu. Meistaraflokkur karla mun eins og undanfarin ár standa að kvöldinu.

  Glöggið verður með breyttu sniði að þessu sinni … Meira »

  Sænskir þjálfarar heimsóttu Leikni

  Síðastliðinn föstudag fengum við Leiknismenn sjö sænska þjálfara í heimsókn.

  Þjálfararnir koma allir frá Uppsala svæðinu og voru á Íslandi í fræðsluferð. Hópurinn fer einu sinni á ári í ferð … Meira »

  Futsal lið Leiknis/KB með fullt hús stiga

  Íslandsmótið í Futsal hófst um helgina og vorum við með lið eins og undanfarin ár.

  Sem fyrr sendu Leiknir og KB sameinað lið til leiks.

  Okkar menn voru í riðli … Meira »

  Leiknir old boys Wurth meistarar 2014

  Hið árlega Wurth mót var haldið um helgina en alls voru 400 þátttakendur sem tóku þátt í mótinu. Mótið var haldið í Egilshöll og var leikið á 1/4 velli.

  Að … Meira »

Page 1 of 8812345...102030...Last »