• Fyrstu stig vetrarins kominn í hús

  Leiknismenn léku sinn annan leik í Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi þegar þeir mættu ÍR í Egilshöllinni.

  Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu leiki sína í mótinu Leiknismenn höfðu leikið einn … Meira »

  Þórður Einarsson sæmdur Gullmerki Leiknis

  Þórður Einarsson lét af störfum sem yfirþjálfari Leiknis núna um áramótin eftir um þrjátíu ára starf fyrir Leikni.

  Þórður eða Doddi eins og hann er jafnan kallaður ætti að vera … Meira »

  Breiðholtsslagur á miðvikudaginn

  Leiknismenn leika sinn annan leik í Reykjavíkurmótinu á miðvikudaginn þegar þeir mæta ÍR í Egilshöllinni.

  ÍR-ingar hafa tapað báðum leikjum sínum í Reykjavíkurmótinu til þessa 3-1 gegn Víkingum og 2-0 … Meira »

  8.flokkur Leiknis

  Æfingar hjá 8.flokki Leiknis hefjast aftur eftir jólafrí nú á laugardaginn.

  Flokkurinn æfir einu sinni í viku á laugardögum í íþróttahúsi Fellaskóla klukkan 12:00. Ekkert æfingagjald þarf að greiða til … Meira »

  Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins

  Meistaraflokkur hefur leik á laugardaginn í Reykjavíkurmótinu þegar þeir mæta Fjölni.

  Fjölnismenn féllu úr Pepsi-deildinni í sumar og munu því mæta Leiknismönnum í Inkasso-deildinni í sumar. En þess má til … Meira »

  Ingólfur Sigurðsson í Leikni

  Fyrstu félagaskipti Leiknis á árinu 2019 áttu sér stað í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði undir samning við Leikni.

  Ingólfur er fæddur árið 1993 og leikur sem miðjumaður en hann … Meira »

  Spiladagur meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis og þjálfarar vilja bjóða öllum iðkendum í Leiknishúsið í spil og kakó á aðfangadag!

  Húsið verður opið milli kl 11:00-13:00 og verða allskonar borðspil í boði fyrir þá … Meira »

Page 1 of 17412345...102030...Last »