• Leikur gegn Þrótturum

  Meistaraflokkur Leiknis leikur sinn annan leik í Reykjavíkurmótinu á sunnudag þegar liðið mætir Þrótti í Egilshöllinni.

  Leiknismenn töpuðu fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmótinu 1-0 eftir hörkuleik við Fjölni. Þróttur tapaði … Meira »

  3.flokks piltar á landsliðsæfingum

  Á nýju ári flykjast ungir leikmenn á landsliðsæfingar og eru leikmenn Leiknis þar enginn undantekning en þeir hafa verið duglegir að mæta það sem af er árs.

  Síðastliðna helgi tók … Meira »

  Daði Bærings í æfingahóp U21 landsliðsins

  Daði Bærings Halldórsson leikmaður Leiknis tók þátt í æfingum U21 árs landsliðsins stuttu eftir áramót. Alls voru 28 leikmenn boðaðir á æfingarnir og eru þetta hugsanlega næstu U21 árs landsliðsmenn … Meira »

  Tap hjá 2.flokki

  2.flokkur Leiknis lék sinn fyrsta mótsleik á nýju ári þegar liðið tók á móti Fjölni á Leiknisvellinum.

  Leikurinn var járnum fyrstu mínútur fyrri hálfleiks og átt liðin í vandræðum með … Meira »

  Titilvörninn hófst með tapi

  Meistarflokkur Leiknis hóf leik í Reykjavíkurmótinu á sunudagskvöldið þegar liðið mætti Fjölni í Egilshöllinni.

  Leikurinn hófst með miklum látum og voru leikmenn liðana eins og nautgrip að vori og skiptust … Meira »

  8.flokkur af stað eftir jólafrí – fríar æfingar !

  Æfingar hjá 8.flokki Leiknis, sem eru æfingar fyrir börn á forskóla-aldri, fara af stað aftur eftir jólafrí þann 14.janúar næstkomandi. Æfingarnar eru í íþróttahúsi fellaskóla klukkan 13.00 á laugardögum í … Meira »

  Titilvörninn hefst á sunnudaginn

  Meistaraflokkur Leiknis leikur á sunnudaginn sinn fyrsta mótsleik árið 2017. Þá mætir liðið Fjölni í fyrsta leik sínum í hinu árlega Reykjavíkurmóti KRR.

  Leiknismenn eiga titil að verja eftir að … Meira »

Page 1 of 13012345...102030...Last »