Baráttuglaðir Leiknismenn á TM-móti
7.flokkur Leiknis gerði góða ferð í Garðabæinn um helgina þar sem TM-mót Stjörnunar fór fram.
Leiknismenn tefldu fram fimm liðum sem léku hver í sínum styrkleika flokknum. Öll áttu liðin … Meira »
7.flokkur Leiknis gerði góða ferð í Garðabæinn um helgina þar sem TM-mót Stjörnunar fór fram.
Leiknismenn tefldu fram fimm liðum sem léku hver í sínum styrkleika flokknum. Öll áttu liðin … Meira »
Leiknismenn voru í pottinum þegar dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í höfuðstöðvum KSÍ í gær.
Eyjólfur Tómasson fyrirliði Leiknismanna dró fyrir hönd Leiknismanna og dró hann Breiðablik sem næsta … Meira »
Leiknismenn mættu KH á Hlíðarenda í 64-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
KH-menn byrjuðu betur og skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins gegn værukærum Leiknismönnum sem höfðu farið illa með mörg færi.
Við það … Meira »
Leiknismenn hefja senn leik á ný í Bikarkeppni KSÍ. Liðið náði góðum árangri í fyrra þar sem liðið komst í undanúrslit.
Fyrsti andstæðingur Leiknis í ár er Knattspyrnufélagið Hlíðarendi eða … Meira »
Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos: Knattspyrnuskóli-18
Knattspyrnuskóli Leiknis hefur lengi verið fastur liður í sumri Leiknismanna og hafa flest allir félagsmenn komið að skólanum með einum eða öðrum hætti.
Knattspyrnuskóli Leiknis … Meira »
Á morgun laugardag klukkan 11:00 mun meistaraflokkur Leiknis R. leika æfingaleik við FH. Leikurinn fer fram á leiknisvelli.
Ryota Nakamura 18 ára japanskur leikmaður sem hefur verið á reynslu hjá … Meira »