• Leiknir leitar að framkvæmdarstjóra

  Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar

  Aðalstjórn Íþróttafélagsins Leiknis leitar að framkvæmdastjóra.

  Starfið snýr að öllu sem við kemur daglegum rekstri félagsins, hvort sem um er að ræða fjármál, kynningarmál eða innra starf.

  Góðir Meira »

  leikur og Lokahóf

  Leiknir fær Keflavík í heimsókn á laugardag í síðasta leik sumarsins og um kveldið er haldið hið árlega lokahóf félagsins. Þar hefur ávallt verið mikið fjör og ekki við öðru … Meira »

  Veldu leikmann ársins !

  Lokahóf Leiknis er komandi laugardag 24.september og nú getur þú stuðningsmaður góður valið leikmann ársins. Kosning stendur til hádegis á föstudaginn 23.september .

  Þeir stuðningsmenn sem ætla að skila inn … Meira »

  Huginn í heimsókn

  Leiknisvöllur í dag kl 13.00
  Innkasso-deildin

  LEIKNIR – HUGINN

  Huginn er að berjast fyrir veru sinn í deildinni og okkar menn vilja klífa upp töfluna og reyna við þriðja sætið. … Meira »

  Leiknir – Fram kl 18.00

  Leiknismenn fá góða heimsókn í kveld þegar Fram lítur uppí Breiðholt. Leiknismenn hafa ekki unnið í 5 leikjum í röð og einungis dregið heim 1 stig úr þessum leikjun en … Meira »

  Stórleikur á Leiknisvelli

  Grindavík sækir okkar menn heim í kvöld á Leiknisvöll kl 18.30. Klukkan tifar á þessu ágæta sumri og ljóst að það er lokaútkall allra draumóra um úrvalsdeild hjá Leiknisliðinu í … Meira »

  Leiknir vs Selfoss

  Leiknismenn mæta galvaskir til leiks eftir erfiða umferð síðast og mæta Selfyssingum sem sækja okkar menn heim á Leiknisvöll.

  Leiknisvöllur – Inkassodeildin
  Leiknir – Selfoss 
  Fimmtudagur kl 19.15

  Við hvetjum … Meira »

Page 1 of 11812345...102030...Last »