• Súrt í Frostaskjólinu

  Leiknismenn biðu lægri hlut gegn KR – ingum á sunnudagskveldið, 1-0. Leiknismenn voru síst lakari aðilinn í leiknum þótt KR hefði boltann talsvert meira. Markið var slys og hreint ótrúlegt … Meira »

  Frostaskjólið sótt heim

  Leiknismenn leika í fyrsta sinn í deildarkeppni á KR – velli, sunnudaginn 28.júlí kl 19.15. Liðin hafa aldrei leikið sín á milli í deild áður en mæst í bikarnum og … Meira »

  Punktur í hús

  Leiknismenn skiptust á jafnan hlut við Fylki þegar liðin leiddu saman hesta sína í Pepsí-deildinni síðastliðin sunnudag. Leiknismenn spiluðu ekki sinn besta leik en knúðu fram mikilvægt stig.

  Leikurinn var … Meira »

  Nágrannaslagur!

  Á mánudaginn kemur, þann 22. júní kl. 19:15, fáum við Fylkismenn í heimsókn á Leiknisvöll. Árbæingar hafa leikið ágætlega á tímabilinu og eru þeir einu stigi fyrir ofan okkur í … Meira »

  Fjölnismenn fengu 3 stig

  Leikismenn mættu flottu , öflugu og skeinuhættu Fjölnisliði í gær í 8.umferð úrvalsdeildar karla. Það er sjálfstraust í Fjölnisliðinu og það gekk allt upp hjá þeim í leiknum. 3-0 sigur … Meira »

  Fjölnismenn heimsóttir í kvöld

  Leiknispiltar kíkja yfir gullinbrúnna í kvöld, mánudag. Í grafarvogi ku vera gott að búa, þar er gott að vera til, eða svo synga altént krakkarnir í Fjölnis-hnefanum. Hvort það verði … Meira »

  Sindri í U21 landsliði Íslands

  Sindri Björnsson leikmaður Meistaraflokks Leiknis er í hóp U21 árs landsliðs Íslands sem mætir Makedóníu í kvöld.

  Sindri er fæddur 1995 borinn og barnfæddur Leiknismaður. Hann leikur sem miðjumaður og … Meira »

Page 1 of 10412345...102030...Last »