• Leiknisvöllur er orðinn Domusnova völlurinn

  Í dag gerðu íþróttafélagið Leiknir og Domusnova fasteignasala samning um að Leiknisvöllur muni bera nafnið Domusnova völlurinn.

  Samningurinn var handsalaður á sjálfum vellinum sem staðsettur er í hjarta Breiðholtsins en … Meira »

  Lokaleikur og lokahóf

  Næsti laugardagur er Leiknisdagur!

  Klukkan 14:00 fer lokaumferð Inkasso-deildarinnar fram. Við Leiknismenn eigum heimaleik gegn Fram. Leiknisliðið hefur verið frábært í sumar, er ósigrað í seinni umferðinni, og enn í … Meira »

  KOSNING Á LEIKMANNI ÁRSINS

  Á laugardaginn (21. september) er sannkallaður Leiknisdagur! Uppskeruhátíð fyrir hádegi, Leiknir – Fram í lokaumferð Inkasso klukkan 14 og svo um kvöldið verður LOKAHÓFIÐ!

  Við Leiknisfólk ætlum að hittast og … Meira »

  Rok, rigning og eitt stig

  Fjölnir 1 – 1 Leiknir R.
  1-0 Ingibergur Kort Sigurðsson (’77)
  1-1 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (’81)

  Síðasta laugardag fór næstsíðasta umferð Inkasso-deildarinnar fram en við mættum Fjölni í Grafarvogi. Aðstæður … Meira »

  Skyldumæting í Grafarvog

  Það eru bara tvær umferðir eftir og við erum enn í Pepsi Max tækifæri! Fjölnir og Leiknir eigast við í næstsíðustu umferð Inkasso á laugardaginn klukkan 14:00! Leikurinn verður á … Meira »

  Verður ekki sætara

  Leiknir R. 1 – 0 Keflavík
  1-0 Sólon Breki Leifsson (’90+)

  Leiknir vann Keflavík 1-0 í fyrsta leik 20. umferðar Inkasso-deildar karla. Sigurmarkið var flautumark frá Sóloni í uppbótartíma. Stefán … Meira »

  Landsliðsvika hjá Vuk

  Nú stendur yfir æfingavika hjá U19 landsliði Íslands en Vuk Oskar Dimitrijevic, leikmaður Leiknis, var valinn til æfinga af Þorvaldi Örlygssyni landsliðsþjálfara.

  Vuk þarf ekki að kynna fyrir Leiknisfólki því … Meira »

Page 1 of 19412345...102030...Last »