Upplýsingar um starf yngri flokka - Knattspyrna
Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum lokaða Facebook hópa. Þeir foreldrar sem eiga börn í flokknum geta sent beiðni um að gerast meðlimir í eftirfarandi hópum.
Einnig er hægt að finna heilmikið og gott efni um starfið í handbókum sem gefnar hafa verið út hér á síðunni en foreldrahandbók Leiknis er að finna HÉR og handbók um gistimót á vegum félagsins er að finna HÉR.