Fara á efnissvæði
IS EN PL

Borðtennis

Á laugardag 3. febrúar kl. 15 fer starfið af stað með opnu húsi í Fellaskóla og þjálfarar fyrstu mánuðina verða Eyrún Elíasdóttir, Magnús Jóhann Hjartarson og Elvar Kjartansson sem hafa öll reynslu af þjálfun barna og ungmenna.

 

Æfingar í Fellaskóla

kl. 14:30 á miðvikudögum (90 mín.)

kl. 14 á föstudögum (90 mín.)

kl. 15 á laugardögum, fjölskylduæfing (90 mín.).

 

Ókeypis verður að æfa í febrúar og hóflegt æfingagjald verður innheimt að því loknu.