Fara á efnissvæði
IS EN PL
Guysmit
Fréttir | 27.04.2021

111% Stolt Breiðholts - Guy Smit

111% Stolt Breiðholts er sjónvarpsþáttur þar sem Ljónavarpið fylgir Leiknismönnum eftir í dagsins önn.

Búið er að frumsýna annan þáttinn en þar er kastljósinu beint að hollenska markverðinum Guy Smit. Hann hjálpaði Leikni að komast upp í deild þeirra bestu og ver mark okkar áfram í sumar.

Ef þið hafið gaman af, endilega like-ið, deilið og gerist setjið YouTube rás Ljónvarpsins í áskrift hjá ykkur svo næsti þáttur og annað efni á rásinni fari ekki framhjá ykkur.