Fara á efnissvæði
IS EN PL
301260375 148380267872199 7123479967022110368 N
Fréttir | 02.09.2022

Æfingaraðstaða Leiknis 2022-2023

Á kortinu má sjá hvar æfingar á vegum Leiknis eru haldnar núna 2022-2023. Eins má sjá leið frístundarútu og tímatöflu frístundarútu. Aðstaðan er misjöfn eftir deildum, fótboltinn er nær allur úti á Leiknisvelli sem og í Fellaskóla, en Blakið og Körfuboltinn eru í Austurbergi og Fellaskóla. 

Æfingatafla fyrir fótboltann og blakið eru komnar út og má sjá á þessari síðu sem og á facebooksíðunni: 

https://www.facebook.com/profile.php?id=100081006799065

Æfingatafla körfuboltans Leiknir í samvinnu við Aþenu, -er í vinnslu og verður auglýst um leið og hún er klár. 

Öllum börnum er frjálst að mæta og prufa æfingar - endilega hjálpið okkur að auglýsa starfið og deila því sem víðast. 

 

Áfram Leiknir og áfram Breiðholt!