Fara á efnissvæði
IS EN PL
Arnielvar
Fréttir | 29.05.2021

Árni Elvar leikmaður umferðarinnar

Árni Elvar Árnason var valinn leikmaður umferðarinnar af Fótbolta.net fyrir frammistöðu sína á miðju Leiknis í sigrinum gegn FH.

Smelltu hér til að skoða umfjöllunina um Árna.

Fótbolti.net valdi Árna mann leiksins og er hann í úrvalsliði umferðarinnar ásamt Brynjari Hlöðverssyni og Sævari Atla Magnússyni. Þá er Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari úrvalsliðsins.

Hjá Morgunblaðinu voru þeir Bjarki Aðalsteinsson og Sævar Atli valdir í lið umferðarinnar.

Sævar Atli var þá valinn XO maður leiksins í kosningu á Twitter síðu Leiknis.