Fara á efnissvæði
IS EN PL
Arnordadi
Fréttir | 14.02.2024

Arnór Daði til Leiknis

Leikni hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í Lengjudeildinni og það frá Frömurum Arnór Daði Aðalsteinsson er kominn í Stoltið.

Arnór hefur alla tíð spilað fyrir Framara og fyllir 27 árin snemma í næsta mánuði. Hann á að baki 58 leiki í Lengjudeildinni fyrir stórveldið bláa og Kappinn er varnarmaður og getur fyllt stöðu vinstri bakvarðar jafnt sem miðvarðar. 

Við bjóðum hann velkominn í 111 og hlökkum til að sjá hann láta finna fyrir sér á vellinum í vor og sumar. 

#StoltBreiðholts