Fara á efnissvæði
IS EN PL
Loftur (1)
Fréttir | 23.06.2021

Bikarleikur gegn Val á fimmtudag

Næsta verkefni Leiknis er í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Við heimsækjum Valsmenn á fimmtudagskvöld, 24. júní, klukkan 19:15.

Leikið verður til þrautar um það hvort liðið verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.

Liðin mættust fyrr á tímabilinu í Pepsi Max-deildinni á sama velli og þar vann Valur nauman sigur.

Fimmtudagskvöld
19:15 Valur - Leiknir (Origo völlurinn á Hlíðarenda)