Fara á efnissvæði
IS EN PL
Borðtennis Leiknir Auglýsing
Fréttir | 02.02.2024

Borðtennis hjá Leikni

Á laugardag 3. febrúar kl. 15 fer starfið af stað með opnu húsi í Fellaskóla og þjálfarar fyrstu mánuðina verða Eyrún Elíasdóttir, Magnús Jóhann Hjartarson og Elvar Kjartansson sem hafa öll reynslu af þjálfun barna og ungmenna. Æfingatafla verður birt innan skamms en æfingarnar eru ca. kl. 14:30 á miðvikudögum, kl. 14 á föstudögum og fjölskylduæfing kl. 15 á laugardögum (90 mín hver). Ókeypis verður að æfa í febrúar og hóflegt æfingagjald verður innheimt að því loknu.