Fara á efnissvæði
IS EN PL
Daði
Fréttir | 26.10.2021

Daði Bærings framlengir samning við Leikni til 2024

Það er okkur mikil ánægja að kynna að nýverið skrifaði, miðjumaðurinn, Daði Bærings undir nýjan samning við Leikni. Daði er uppalinn hjá Leikni og hefur lofað að spila hjá okkur um ókomin ár. Við hlökkum til að sjá hann á vellinum á komandi leiktíð.