Fara á efnissvæði
IS EN PL
Hlö
Fréttir | 26.07.2021

Færin ekki nýtt gegn KA

Leiknir tapaði 0-1 fyrir KA í Pepsi Max-deildinni í gær en eina mark leiksins kom eftir tæplega stundarfjórðung.

Svekkjandi niðurstaða, okkar menn fengu betri færi í leiknum en því miður nýttust þau ekki að þessu sinni og markvörður Akureyrarliðsins var í banastuði.

Brynjar Hlöðversson var valinn XO maður leiksins.

Hér má sjá skýrslu leiksins af Fótbolta.net og hér er staðan og leikjadagskrá af vefsíðu KSÍ.

Hér má sjá viðtal við Sigga Höskulds

Hér er myndaveisla Hauks Gunnarssonar