Fara á efnissvæði
IS EN PL
Auglýsing Flugeldar Hallgríms 2021
Fréttir | 29.12.2021

Flugeldasala Leiknis hafin

Nú líður að áramótum.
Það er okkur mikil ánægja að kynna flugeldasölu Leiknis.
Salan fer fram í Leiknishúsinu, Austurbergi 1.
Salan hófst í gær og stendur til gamlársdags.
Opið er;
í kvöld miðvikudag til 22:00,
fimmtudag 10:00-22:00
föstudag 10:00-16:00.

Við hlökkum til að sjá Leiknisfólk og alla aðra versla flugelda og styrkja þannig sitt félag.

-Stolt Breiðholts-