Fara á efnissvæði
IS EN PL
Leiknirfh
Fréttir | 26.05.2021

Glæsilegur sigur gegn FH

Leiknir 2 - 1 FH
0-1 Matthías Vilhjálmsson ('21)
1-1 Sævar Atli Magnússon ('22)
2-1 Sævar Atli Magnússon ('58)

Leiknir vann frækinn sigur gegn afskaplega vel mönnuðu liði FH í 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Það er óhætt að setja þessi úrslit í flokk með þeim bestu í sögu Leiknis.

FH komst yfir í leiknum en Sævar Atli fyrirliði jafnaði strax. Í seinni hálfleik var svo brotið á Árna Elvari Árnasyni og vítaspyrna réttilega dæmd. Sævar skoraði sigurmarkið.

Byrjunarlið Leiknis: Guy (m); Gyrðir, Binni Hlö, Bjarki, Birgir; Ernir, Árni Elvar, Emil; Manga, Danni, Sævar. (Komu af bekknum: Arnór, Daði, Octavio, Máni, Ósi)

Sjáðu skýrsluna af Fótbolta.net

Viðtal við Sigga Höskulds eftir leik

Viðtal við Árna Elvar eftir leik

Myndaveisla Hauks Gunnarssonar