Fara á efnissvæði
IS EN PL
Sindri Björnsson Samningur
Fréttir | 29.12.2021

Góð jól - enn einn Leiknismaður snýr til baka

Það er okkur ánægja að tilkynna að Sindri Björnsson hefur gert samning við Leikni R. til næstu tveggja ára.

Sindri er 26 ára gamall knattspyrnumaður sem lék síðast með Leikni árið 2016 áður en hann gekk í raðir Vals. 

Eftir að hafa leikið tvö síðustu tímabili fyrir Grindavík þá er hann núna kominn tilbaka.

Leiknir R. býður Sindra velkominn heim.