Fara á efnissvæði
IS EN PL
Photo 1.5.2021, 19 32 24
Fréttir | 03.05.2021

Guy og Binni valdir í úrvalslið

Fjölmiðlar hafa verið að gera upp 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Guy Smit var valinn í lið umferðarinnar, bæði hjá Fótbolta.net og 433, og þá er Brynjar Hlöðversson valinn í liðið hjá 433. Báðir voru frábærir í markalausa jafnteflinu gegn Stjörnunni síðasta laugardag.

Hér má sjá liðið hjá Fótbolta.net og hér má sjá liðið hjá 433