Fara á efnissvæði
IS EN PL
Heimsókn skólabarna1
Fréttir | 29.10.2021

Heimsókn skólabarna

Í byrjun október fékk Leiknir frábæra heimsókn u.þ.b. 320 skólabarna úr Fellaskóla og Hólabrekkuskóla þar sem börnin skoðuðu húsið, æfingasvæðið, fóru í leiki með þjálfurum Leiknis og fengu hressingu og kveðju frá þjálfurum í lokin. 

Breiðholt er sannarlega ríkt af hressum og frambærilegum krökkum og þakkar Leiknir fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.