Fara á efnissvæði
IS EN PL
Takk2 1
Fréttir | 03.11.2022

Hlaðvarp: Kveðjustund með Sigga

Það er komið nýtt Leiknisljónavarp í loftið og er það tæplega 90 mínútna spjall við Sigga Höskulds sem hvarf á braut í gær eftir rúm 4 ár við þjálfarastörf hjá félaginu. Það er óhætt að segja að okkar maður opnaði sig um tíma sinn hjá félaginu, um leikmenn og framhaldið bæði hjá sér og okkar ástkæra félagi.

Siggi verður ávallt í miklum mætum í ghettóinu og það kemur fram að sú tilfinning er gagnkvæm. Þetta er eitt Ljónavarp sem enginn sannur Leiknismaður mun láta framhjá sér fara. 

Þú getur fundið hlaðvarpið á öllum helstu veitum og hér á netinu líka

Góða skemmtun!

#StoltBreiðholts