Fara á efnissvæði
IS EN PL
Jón Hrafn
Fréttir | 30.03.2021

Jón Hrafn í Leikni

Jón Hrafn Barkarson, ungur vinstri kantmaður, hefur gengið í raðir Leiknis og samið við félagið út 2023.

Jón Hrafn er uppalinn Stjörnumaður sem mun vonandi vaxa og dafna vel í Breiðholtinu en hann er fæddur 2003 og því á 2. flokksaldri (U19).

Hann á fjóra leiki og fimm mörk á ferilskrá sinni með U15 landsliði Íslands.

Velkominn í Breiðholtið Jón Hrafn!