Fara á efnissvæði
IS EN PL
Hópm Með Mikkel Og Mikkel
Fréttir | 26.06.2022

Knattspyrnuskóli (Ævintýranámskeið)

Á morgun hefst Knattspyrnunámskeið 2.
Núna er hægt að kaupa staka viku í gegnum Sportabler. Sjáið þann valkost aðeins neðar í listanum.
Læt fylgja með myndir frá síðusta námskeiði en við vorum svo heppinn að fá óvænta heimsókn á námskeiðið þannig að við enduðum að fá 3 leynigesti. Sævar Atli kom óvænt í heimsókn og gaf sér tíma með þátttakendum. Svo komu danirnir Mikker Dahle og Mikkel Jakobsen. Þeir gáfu sér tíma til að spila með krökkunum einnig sem þeir spjölluðu við krakkana og aðstoðuðu við að afhenda medalíur.
Ef þið vitið um krakka sem hafa áhuga að koma endilega þá að skrá í gegnum Sportabler eða bara mæta með barnið og við græjum skráningu.
Hægt að nota tengilinn hér að neðan.