Fara á efnissvæði
IS EN PL
Knattspyrnuskóli Leiknis Og Dominos
Fréttir | 23.05.2023

Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos (2)

Leiknir býður upp á knattspyrnuskóla í sumar fyrir börn fædd frá 2011-2016.
Það verða fjögur námskeið í sumar.
12.-23. júní
26. júní - 7. júlí
10. - 21. júlí
24. júlí- 4. ágúst
Verð fyrir hvert námskeið er 12900kr

Skráning á námskeiðin er hér: https://www.sportabler.com/shop/leiknir/fotbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTg1ODA=

Einnig er hægt að mæta á staðinn og skrá.

Áfram Leiknir !