Fara á efnissvæði
IS EN PL
Leiknirr
Fréttir | 10.06.2021

KR-ingar koma í heimsókn á mánudag

Loksins loksins!

Eftir smá hlé er loksins komið að því að spila aftur í Pepsi Max-deildinni og á mánudagskvöldið koma KR-ingar í heimsókn. Alvöru leikur framundan á Domusnova.

Þetta er leikur sem enginn Leiknismaður má láta framhjá sér fara. Heyrst hefur að leikmenn Leiknis úr Pepsi Max-deildinni 2015 verði á staðnum.

Flautað verður til leiks klukkan 19:15 á mánudag en sala á leikinn fer í gegnum miðasöluappið Stubbur!

Mánudagur 14. maí: 19:15 Leiknir - KR

Smelltu hér til að sjá stöðu og leikjadagskrá deildarinnar