Fara á efnissvæði
IS EN PL
Leiknirleiknir
Fréttir | 02.07.2021

Laugardagsleikur gegn Breiðabliki

Á morgun, laugardaginn 3. júlí, leikur Leiknir gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar náðu í stig í  fyrri viðureign þessara liða í deildinni með endurkomu, 3-3 urðu lokatölur.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 en hann er í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Bikar hafa verið á hörkusiglingu og má búast við skemmtilegum leik!

Sjáumst í Kópavoginum!