Fara á efnissvæði
IS EN PL
Korinn
Fréttir | 30.05.2021

Leikið í Kórnum í kvöld

HK og Leiknir eigast við klukkan 19:15 í kvöld, sunnudagskvöldið 30. maí, í Kórnum í Kópavogi. Leikurinn er hluti af sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Miðað við veðrið á landinu þessa helgina er þetta prýðilegur tími til að spila innandyra!

Leiknir er í sjöunda sæti deildarinnar en HK í því tíunda. Smelltu hér til að sjá stöðuna.

Sunnudagur 30. maí
19:15 HK - Leiknir (Kórinn)