Fara á efnissvæði
IS EN PL
Leikmannakynning 2024
Fréttir | 17.04.2024

Leikmannakynning 2024

Leikmannakynning 2024 / 24. apríl kl. 20

Síðasta vetrardag 24. april verður árleg leikmannakynning meistaraflokks Leiknis í Leiknisheimilinu kl. 20. Stuðningsfólk félagsins er boðið velkomið í félagsheimilið til að kveðja veturinn, hitta góða félaga, þjálfara og leikmannahópinn. Stutt er í fyrsta leik en það verður heimaleikur fös. 3. maí á Domusnovavellinum gegn Njarðvík. Aðgangur er ókeypis og hressandi drykkir verða til sölu á barnum.