Fara á efnissvæði
IS EN PL
Gyrðir
Fréttir | 20.04.2021

Leikni spáð 12. sæti

Fjölmiðlar eru byrjaðir að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina og spáin er farin af stað hjá Vísi og Fótbolta.net.

Báðir fjölmiðlar spá Leikni tólfta og neðsta sæti deildarinnar og okkar menn ætla að sjálfsögðu að afsanna þessar hrakspár!

Smelltu hér til að lesa umfjöllun Vísis um Leikni og hérna má svo nálgast umfjöllun Fótbolta.net