Fara á efnissvæði
IS EN PL
Siggismælar
Fréttir | 08.05.2022

Leiknir 0-0 Víkingur

Markalaust jafntefli var niðurstaðan í rigningunni á Domusnovavellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir úr Víkingi komu í heimsókn.

Gestirnir gerðu kröfu á vítaspyrnur en náðu ekki að skapa stór færi að öðru leyti. Okkar mönnum gekk áfram erfiðlega að koma boltanum yfir línuna eða nálægt henni en hreinn skjöldur og 1 stig verður að teljast ágætisniðurstaða í ljósi þess. 

Næsti leikur er heimsókn suður með sjó gegn botnliði Keflavíkur á fimmtudagskvöld. Það er aldrei leiðinlegt að mæta þeim og aldrei verið mikilvægara að taka 3 stig. Sjáumst þar. 

Skýrsla fotbolti.net

Skýrsla Mbl.is 

Skýrsla Visir.is