Fara á efnissvæði
IS EN PL
Leiknir Ka
Fréttir | 23.07.2021

Leiknir - KA á sunnudag | Stubbur sér um miðasölu

Það er góður gír í okkar mönnum sem vonandi halda áfram á sama skriði á sunnudaginn þegar öflugt lið KA frá Akureyri mætir á Domusnova-völlinn. Leikurinn er í 14. umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Flautað verður til leiks klukkan 17:00.

Samkomutakmarkanir að taka gildi. Miðasöluappið Stubbur sér um miðasölu á leikinn: stubbur.app

Sjáumst á sunnudaginn!

Leikurinn sem viðburður á Facebook