Fara á efnissvæði
IS EN PL
Quental
Fréttir | 24.04.2021

Leiknismenn á landsliðsæfingar

Tveir efnilegir leikmenn Leiknis eru á leið landsliðsæfingar á komandi dögum.

Gísli Alexander Ágústsson fer á æfingar með U15 landsliðinu 26. - 28. apríl en æft verður Kaplakrika í Hafnarfirði. Sjáðu hópinn í heild sinni

Róbert Quental Árnason (á mynd) fer á æfingar með U16 landsliðinu 28. - 30. apríl en æft verður Kaplakrika í Hafnarfirði. Þá verður æfingaleikur í Kórnum. Sjáðu hópinn í heild sinni

Við erum stolt af okkar mönnum og óskum þeim góðs gengis.