Fara á efnissvæði
IS EN PL
Siggih
Fréttir | 11.02.2021

Lengjubikarinn fer af stað - Nýtt viðtal við Sigga Höskulds

Annað kvöld, föstudagskvöldið 12. febrúar, á Leiknir fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum þetta tímabilið. Leikið verður gegn funheitu liði Breiðabliks klukkan 19:00 á Kópavogsvelli.

Það er áhorfendabann en leikurinn verður sýndur beint á Blikar TV á Youtube.

Snorri Valsson kíkti á æfingu hjá Leiknisliðinu í kvöld og spjallaði við þjálfara okkar, Sigurð Heiðar Höskuldsson. Afraksturinn má sjá hér að neðan: