Fara á efnissvæði
IS EN PL
Loftur
Fréttir | 22.03.2021

Loftur gerði tveggja ára samning

Í síðustu viku var formlega gengið frá samningi við varnarmanninn Loft Pál Eiríksson út 2022. Loftur hefur leikið mjög vel með Leikni síðan hann gekk í raðir félagsins frá Þór Akureyri.

Loftur er í viðtali við Fótbolta.net í dag, smelltu hér til að lesa það viðtal.