Fara á efnissvæði
IS EN PL
IMG 7491444
Fréttir | 28.08.2023

Nýr þjálfari í Badmintondeild Leiknis

Leiknir hefur ráðið Srinik Narendra Mahesh sem þjálfara í badminton hjá félaginu. Sirnik kemur frá Indlandi og hefur æft og keppt í badminton en Indland er ein fremsta þjóð í heiminum í íþróttinni.

Leiknir væntir mikls af starfi Srinik og eru áhugasöm hvött til að taka fram spaðann og mæta á æfingar sem fara fram í íþróttasal Fellaskóla og íþróttahúsinu Austurbergi og hefjast 4. september nk.

 

Æfingar í haust og vetur frá 4. sept.

Fjölskyldur, unglingar og fullorðnir

Mánudagar íþróttasalur Fellaskóla: 17:30-19:00

Miðvikudagar íþróttahús Austurbergi: 19:30-21:00

 

Fyrir börn 9-15 ára

Mánudagar íþróttasalur Fellaskóla: 16:00-17:30

Miðvikudagar íþróttasalur Fellaskóla: 15:30 - 17:00  

 

#StoltBreiðholts