Fara á efnissvæði
IS EN PL
IMG 20221229 130924 (1)
Fréttir | 29.12.2022

Omar Sowe mættur í Leikni

Sóknarmaðurinn Omar Sowe hefur skrifað undir samning og leikur með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili.

Omar Sowe skoraði tvö mörk í sautján leikjum fyrir Breiðablik í Bestu deildinni síðasta sumar.

Omar Sowe er 22 ára Gambíumaður sem var hjá New York Red Bulls í Bandaríkjunum áður en hann fór á láni til Breiðabliks.

Leiknir bindur miklar vonir við þennan hæfileikaríka framherja. 

Bjóðum Omar Sowe hjartanlega velkominn í Leiknis-fjölskylduna.