Fara á efnissvæði
IS EN PL
Obg
Fréttir | 16.11.2021

Óttar Bjarni snýr heim

Það er með mikilli gleði sem Leiknir tilkynnir um endurkomu Óttars Bjarna Guðmundssonar í Stolt Breiðholts.

Koma Óttars styrkir öflugan varnarleik Leiknis enn frekar fyrir næsta tímabil í efstu deild. Allt Leiknisfólk fagnar heimkomu Óttars sem hefur fyrir löngu sannað sig sem mikill leiðtogi og framúrskarandi varnarmaður.

Velkominn heim!