Fara á efnissvæði
IS EN PL
162061056 5218365608237348 1547825227298582598 N
Fréttir | 19.03.2021

Patryk framlengir og fer á lán til KV

Miðvörðurinn Patryk Hryniewicki hefur skrifað undir nýjan samning við Leikni út tímabilið 2023.

Patti er fæddur árið 2000 og er uppalinn hjá okkur Leiknismönnum.

Félagið hefur mikla trú á framþróun leikmannsins unga en hann verður í góðum höndum í Vesturbænum í sumar þar sem hann hefur verið lánaður í 2. deildarliðið KV út komandi tímabil.