Fara á efnissvæði
IS EN PL
Screenshot 20220422 172345 Photos
Fréttir | 12.05.2022

Patti aftur til KV

Patryk Hryniewicki er aftur farinn á láni til KV út tímabilið, þar sem hann slóg í gegn síðasta sumar og átti sinn þátt í að tryggja Vesturbæjarfélaginu sæti í Lengjudeildinni.

Patti verður 22 ára síðar í mánuðinum. Hann er hávaxinn miðvörður með framtíðina fyrir sér en ljóst er að hans kraftar nýtast betur um sinn í baráttunni hjá KV í sumar. 

Gangi þér og KV glimmrandi vel í sumar Patti!

#StoltBreiðholts