Fara á efnissvæði
IS EN PL
Quental
Fréttir | 02.06.2021

Robbi á U16 landsliðsæfingar

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi 14.-17. júní. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi í ágúst.

Okkar maður, Róbert Quental Árnason, er boðaður á æfingarnar.

Smelltu hér til að sjá æfingahópinn