Fara á efnissvæði
IS EN PL
Photo 26.8.2023, 13 46 23
Fréttir | 27.08.2023

Róbert Quental í U-19 ára landsliðshópinn

Róbert Quental Árnason hefur verið kallaður inn í U-19 ára hóp Ólafs Inga Skúlasonar fyrir æfingamót í Slóveníu í næsta mánuði. Kappinn er búinn að blómstra í liði Leiknis í sumar og er vel að sætinu kominn.

Róbert skrifaði undir nýjan samning við félagið fyrr í sumar. Við óskum okkar manni til hamingju með árangurinn. 

 

#StoltBreiðholts