Fara á efnissvæði
IS EN PL
Sævar (4)
Fréttir | 17.07.2021

Sævar, Manga og Danni í úrvalsliðum

Fyrirliðinn Sævar Atli Magnússon var valinn XO maður leiksins eftir 2-0 sigurinn gegn ÍA. Á hverjum heimaleik er XO maður leiksins valinn og hefur Sævar hlotið þennan heiður, og frítt að borða, í síðustu tveimur heimaleikjum.

Sævar var þá valinn í úrvalslið umferðarinnar á Fótbolta.net en Manga Escobar er einnig í því úrvalsliði.

Manga var einnig í liði umferðarinnar hjá Morgunblaðinu en í því úrvalsliði var einnig Daníel Finns Matthíasson.