Fara á efnissvæði
IS EN PL
Siggihoskulds
Fréttir | 29.04.2021

Siggi Höskulds hitar upp fyrir tímabilið í Ljónavarpinu

Ljónavarpið, hlaðvarpsþáttur stuðningsmanna Leiknis, hefur verið að hita upp fyrir tímabilið með skemmtilegum upphitunarþáttum. Í nýjasta þættinum er spjallað við þjálfara okkar, Sigurð Heiðar Höskulds, og má sjá viðtalið hér að neðan.

Ef þú vilt heldur heyra þetta spjall við Sigga í hlaðvarpsformi, þá liggur það á sama stað og öll hin Ljónavörpin. Í þinni hlaðvarpsveitu undir Ljónavarpið eða á heimasíðu Leiknisljónanna.