Fara á efnissvæði
IS EN PL
G8A8094
Fréttir | 30.04.2022

Siggi tilbúinn fyrir fyrsta útisigur síðan 2020

Siggi og strákarnir leggja land undir fót til Vestmannaeyja í fyrramálið og mæta þar Hemma Hreiðars og ÍBV klukkan 16:00. Eyjamenn eru án stiga eins og Breiðhyltingarnir okkar svo við má búast hörkuleik um stigin 3 sem í boði eru.

Fyrir æfingu í morgun gaf Siggi sér smá tíma til að fada yfir Stjörnutapið aftur og umfjöllunina í kjölfarið. Hann og hópurinn eru klárir í slaginn á morgun og það styttist óðum í fyrsta útisigurinn í efstu deild undir hans stjórn. 

Sjáumst í Eyjum!