Fara á efnissvæði
IS EN PL
Siggiiiii22
Fréttir | 22.04.2022

Spjall við Sigga fyrir fyrsta heimaleik

Siggi Höskulds gaf sér tvær mínútur í spjall um KA-leikinn og leikinn við Stjörnuna á sunnudag eftir góða æfingu á grasinu góðu á laugardag.

Okkar maður er spenntur að sjá sem flesta á Domusnovavellinum enda var heimvöllurinn virki fyrir félagið í fyrra. Það á að vera tilfellið að þessu sinni líka. 

Kappinn ætlar að líta við og taka töflufund með stuðningsmönnum þegar hann tilkynnnir byrjunarliðið á sunnudag og því ættu allir að vera mættir fyrir 14:45 ef þeir vilja hlýða á meistarann. 

Hér er annars spjallið við Sigga í heild: