Fara á efnissvæði
IS EN PL
Nettósamn
Fréttir | 04.07.2024

Stuðningur frá Nettó

Samkaup sem reka Nettó verslanir hafa gert styrktarsamning við Leikni til þriggja ára. Það voru þeir Birkir Einar Björnsson gæða- og þjónustustjóri Nettó og framkvæmdastjóri Leiknis sem undirrituður samninginn. Það eru einkar ánægjuleg tíðindi fyrir Leikni að njóta stuðnings Nettó, en Samkaup hafa nýlega opnað nýja Nettó verslun í Breiðholti.