Fara á efnissvæði
IS EN PL
Fréttir | 19.02.2012

Súrt jafntefli gegn Fram

Á laugardaginn, 6. febrúar, er komið að því að leika æfingaleik gegn KR en leikurinn fer fram á gervigrasvelli KR-inga í Vesturbænum og flautað verður til leiks klukkan 11:00.

Guy Smit, Dylan Chiazor og Oumar Diouck eru allir komnir til landsins eins og fjallað var um á heimasíðu Leiknisljónanna. Búast má við því að þeir spili þennan leik.

Guy og Dylan þekkjum við Leiknismenn vel en Oumar Diouck æfir með Leikni til reynslu.