Fara á efnissvæði
IS EN PL
0C4A0818 (1)
Fréttir | 20.05.2023

Þór 1-0 LEIKNIR

Leiknir tapaði öðrum leik í röð gegn Þór frá Akureyri nyrðra í dag, að þessu sinni í deildinni. Okkar mönnum tókst ekki að snúa taflinu við eftir að hafa fengið á sig klaufalegt mark snemma leiks en færin voru alveg nægilega mörg til að þjarma að gestgjöfunum.

Andi Hoti snéri aftur í hjarta varnarinnar og Kaj Leo fékk byrjunarliðssæti en þetta var 3. leikur liðsins á rétt um viku og því mikilvægt að rúlla hópnum aðeins. 

Nú er að sleikja sárin og koma sterkir til baka á grasvellinum í 111 næstkomandi föstudagskvöld gegn Skagamönnum. Það er alltaf góður slagur og við mætum með fulla stúku og uppbrettar ermar í það verkefni. 

Ágrip úr leiknum: 

#StoltBreiðholts