Fara á efnissvæði
IS EN PL
508850)
Fréttir | 16.05.2023

Þór 3-1 LEIKNIR

Þórsarar frá Akureyri eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að þeir sigruðu Leiknismenn í fjörugum leik fyrir norðan í dag.

Okkar menn halda áfram að bjóða uppá opin og skemmtilegan leik þar sem færin koma alltaf en því miður er einbeitingarleysi um að kenna í varnarleiknum sem er að kosta leikinn. Það verður þó aldrei sagt að menn hengi haus og góðu fréttirnar eru að menn vita í hverju þarf að vinna. 

Ennþá betri fréttir eru þær að við höldum aftur norður til Akureyrar á laugardag að etja kappi við sömu andstæðinga. Nú í Lengjudeildinni hvar við höfum tækifæri til að taka öll stigin með fullt af stuðningi Breiðhyltinga nær og fjær. 

Við sjáumst þar! 

Að neðan má sjá mörk leiksins á YouTube síðu okkar: 

 

 

#StoltBreiðholts