Fara á efnissvæði
IS EN PL
Photo 24.6.2021, 19 19 38
Fréttir | 25.06.2021

Úr leik í bikarnum eftir tap á Hlíðarenda

Leiknir tapaði 2-0 fyrir Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á fimmtudagskvöld.

Siggi Höskulds nýtti leikinn í að gefa mönnum tækifæri en Valsmenn skoruðu einu mörkin og verða í pottinum þegar dregið verður á mánudaginn.

Við Leiknismenn einbeitum okkur að deildinni þar sem framundan er deildarleikur gegn Víkingi.

Smelltu hér til að sjá skýrsluna af Fótbolta.net

Smelltu hér til að sjá viðtal við Sigga Höskulds

Smelltu hér til að sjá myndaveislu Hauks