Fara á efnissvæði
IS EN PL
Screenshot 20220504 165849 Photos
Fréttir | 04.05.2022

Úrvalsdrengir á faraldsfæti

Þeir Egill Ingi og Karan Gurung í 4. flokki karla, hafa tryggt sér sæti með úrvalsliði Reykjavíkur til Osló í lok maí.

Þeir munu fá að reyna fyrir sér gegn úrvalsliðum Ósló, Stokkhólms, Helsinki og Kaupmannahafnar í þeirri ferð. 

Spennandi byrjun á sumrinu hjá spennandi leikmönnum. Við fáum vonandi að fylgjast með köppunum þegar þar að kemur. 

#StoltHöfuðborganna