Fara á efnissvæði
IS EN PL
Photo 7.9.2022, 20 39 43
Fréttir | 07.09.2022

Víkingur 9-0 Leiknir

Afhroð átti sér stað í Víkinni í kvöld í leik sem flestir Leiknismenn hefðu eftirá að hyggja viljað fresta mikið lengur en raun bara vitni. 

Strákarnir okkar sáu ekki til sólar gegn heimamönnum og líklegast er best að láta þar við liggja. Íslandsmeistararnir gáfu ekkert eftir og sóttu ser 9 mörk gegn engu og von um að halda sæti í deild þeirra bestu veikist nú til muna.

En meðan það er möguleiki mun Leiknishjartað berjast af krafti. Sjáumst á Domusnova á sunnudagseftirmiðdag. 

#StoltBreiðholts