Fara á efnissvæði
IS EN PL

Salaleiga Leiknis

Leiknir býður uppá bjartan og fallegan sal til útleigu allt árið um kring.
Salurinn tekur allt að 80 manns í sæti og hentar mjög vel fyrir fermingar, afmæli, húsfundi og aðra viðburði.

Í salnum er ágætis eldhús með bar og allur borðbúnaður á staðnum fyrir u.þ.b 70 manns. 
Nýlegt gólf sem var sett á í nóvember 2017.
Einnig er salurinn með hljóðkerfi, skjávarpa og flatskjá.
Það borgar sig að vera tímanlega þegar kemur að pöntun því aðsókn er mikil séstaklega þegar fermingartímabilið er í gangi.

IMG 8330

Verðskrá

Kvöldveislur
75.000 kr.-
Veislur á kvöldin miðast við að séu í kringum 5 tíma og sé lokið fyrir kl 01:00.

Dag/Fermingar-/skírnarveislur
65.000 kr.-
Veislur á daginn miðast við að séu í kringum 4 tíma og sé lokið fyrir kl 18:00.

Barnaafmæli
30.000 kr.-
Veislur fyrir barnaafmæli miðast við að séu í kringum 3 tíma og sé lokið fyrir kl 18:00.

Húsfundur
20.000 kr.-
Húsfundir miðast við að séu í kringum 2 tíma og sé lokið fyrir kl 22:00 á virkum dögum.

Starfsmaður er innifalinn í verðinu og sér um að:

  • Opna húsið.
  • Vera til leiðbeiningar.
  • Ber ábyrgð á húsinu.
  • Hjálpar til við að ganga frá borðbúnað.
  • Til taks ef eitthvað kemur uppá.
  • Lokar og læsir húsinu.
  • Sér um þrif eftir veisluna.

Staðfestingargjald

Það þarf að greiða staðfestingargjald 25.000kr fyrir salarleigu sem er óafturkræft.
Ef pantað er salinn með meira en mánaðarfyrirvara. 

Reikningsnúmer
537-26-16902

Kennitala
690476-0299

Senda þarf staðfestingarpóst á netfangið vallarstjori@leiknir.com og setja dagsetningu á salarleigu í skýringu.